Villt partí og uppáferðir

Partíhaldarar í blokkinni minni eru óvinir mínir. Þeir sem ríða sérlega hávært í blokkinni minni eru líka óvinir mínir. Sparið nautnirnar fyrir sjálf ykkur! Þið búið í svo illa einangraðri blokk að þið gætuð allt eins verið að hamast á stofugólfinu hjá mér! Hvar er borgaralega siðgæðið núna, ha?!

3 thoughts on "Villt partí og uppáferðir"

  1. farfuglinn skrifar:

    Er ekki nær að gleðjast með þeim sem skemmta sér í blokkinni – á hinn ýmsa hátt? Það er þó líf og fjör í kringum þig! 🙂

  2. Satt segirðu. Ég er eiginlega bara farinn að hlakka til næsta skiptis! 😉

Lokað er á athugasemdir.