Tíðindin

Tíðindin slógu mig. Óhugnanlegt er til þess að hugsa hvernig hefði getað farið fyrir Steingrími í gærkvöldi. Blað skilur bakka og egg. Vonandi hlýtur hann skjótan bata.