Daily Archives: 27. janúar, 2006

Upplestur hjá SHA 5

Yðar einlægum brá talsvert í brún, verður að segjast, þegar Davíð Stefánsson hringdi í mig og bað mig að lesa upp ljóð á einhverju herstöðvaandstæðingadjammi, raunar án nokkurs fyrirvara. Vitaskuld þáði ég með þökkum. Við vorum þrjú sem lásum, Henrik Garcia, Hildur Lilliendahl og ég. Ég missti af Henrik en náði um hálfri Hildi. Ljóðin […]

Sturlun 0

Sturlaði námsmaðurinn vakir alla nóttina við að hugsa um eitthvað allt annað en námið. Mætir svo í skólann ósofinn, ekki til að læra neitt, ekki til að hitta neinn, heldur af óskiljanlegri skyldurækni. Hvað hefur hann svo sem þarfara að gera? Sturlaða námsmanninum er það eitt til trafala, að þegar hann kemur heim og líkami […]