Daily Archives: 21. febrúar, 2006

Tristram og Ísold 4

31. Runnu upp af leiðum þeirra lundar tveir. Upp af miðri kirkjunni mætast þeir. – Þeim var ekki skapað nema að skilja. úr Tristranskvæði. Klassískur rómans og afskaplega fallegt kvæði. Hinsvegar má deila um hvort sýn Salvadors Dalí hafi verið sérstaklega rómantísk eða falleg. Raunar má deila um hvort nokkuð af því sem hann gerði […]