Getur einhver lesenda minna orðið mér úti um eintak af Engum smá sögum eftir Andra Snæ Magnason, fyrir sanngjarnt verð, eða bent mér á hvar ég gæti nálgast eintak?
5 thoughts on “Engar smá sögur”
Lokað er á athugasemdir.
Getur einhver lesenda minna orðið mér úti um eintak af Engum smá sögum eftir Andra Snæ Magnason, fyrir sanngjarnt verð, eða bent mér á hvar ég gæti nálgast eintak?
Lokað er á athugasemdir.
Þetta eru fínustu sögur. Stundum örlítið naívar, en það er ábyggilega stílbragð.
Farðu bara á gegnir.is. Bókin ætti að vera til á flestum betri bókasöfnum.
Hún er til hérna heima hjá mér.. viltu fá hana lánaða?
Já, þakka þér, það væri frábært! Ég er raunar búinn að biðla til Amazon um að leita að henni fyrir mig, vegna þess mig langar að eignast hana, en það væri frábært ef vildirðu lána mér hana. Svo er nýja bókin á leiðinni, komin í umbrot samkvæmt nýjustu fréttum. Get ekki beðið!
Hefurðu prófað að spyrja Andra sjálfan?
Já, ég gerði það og hann varð hlessa á því að bókin væri ófáanleg. Mér láðist raunar að spyrja hvort hann ætti eintak aflögu.