Daily Archives: 28. febrúar, 2006

Úr kaos reis Gaia 3

Að mér sækja hugmyndir úr öllum áttum. Nú hef ég þríþætt skema til að fylgja eftir. Það verður flókið, kostnaðarsamt og tímafrekt, en ef allt gengur eftir mun ég mögulega eiga eitthvað eftir til að kallast stoltur af. Vona að þetta sé ekki eintómar skýjaborgir. En nú er það námið, sú daðrandi frilla.

Þríleikur án miðju 2

Ég er kominn með það! Það er lag og það er í dúr (merkilegt nokk). Það átti að vera lokakaflinn í þessum þríleik en svo passar það ekki við lok annars kafla. Það þýðir að ég þarf að endursemja annan kafla, sem er allt í lagi vegna þess að hann sökkar. Einnig hefur komið upp […]