Daily Archives: 1. mars, 2006

Síðvetrarveikindin 3

Hananú, orðinn veikur. Það var fyrirsjáanlegt af fleiri en einni ástæðu. Reyni þó að halda dampi meðan ég held meðvitund.

Súrrealmóment 0

Ég átti mjög áhrifaríkt samtal áðan. Ég svitnaði, þótt ég segi ekkert meira. Það sem ég þarf núna er sturta, rakstur og blundur. Þegar ég vakna fæ ég mér piparmyntute með hunangi. Kannski verður það eins og endurfæðing. Tilvitnun dagsins: Fræ verður tré verður skógur grænn eins og teppi. Egg verður fugl verða fuglar fylla […]