Daily Archives: 9. mars, 2006

Slitur úr daglega lífinu 9

Meðal síðustu verka minna í félagsstarfi skólans: 1. Að koma á mannsæmandi jafnréttisáætlun sem krefst þátttöku nemenda. 2. Að leggja fram lagabreytingatillögu á lögum skólafélagsins er snúa að listafélaginu. Það skal leggja mesta áherslu á listir. 3. Að leggja fram lagabreytingatillögu á lögum skólafélagsins er viðvíkja hverjir samþykkja lagabreytingatillögur. Það skal vera í höndum nemenda, […]