Grímuball aldarinnar í uppsiglingu, ég kominn í múnderinguna: Smókingbuxur, hvít skyrta, svört slaufa, grátt vesti, kjólfatajakki, vasabrot, svört gríma. Það verður vonandi gaman. Lenti í undarlegri uppákomu í vinnunni áðan. Ung stúlka, sýnilega hreyfihömluð, bað um aðstoð. Þegar ég svo kom á hvíta fákinum (IKEA© standard) virtist hún ekki geta stunið upp úr sér hvað […]
Categories: Hugleiðingar
- Published:
- 10. mars, 2006 – 21:46
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Lag dagsins: Talk Show Host með Radiohead (má sækja hér á mp3, 3.92 mb). Lagið var aldrei á neinni plötu með hljómsveitinni, það var, líkt og Exit Music, samið fyrir kvikmyndina Romeo and Juliet, en ólíkt Exit Music kom það aðeins á plötunni með tónlistinni úr myndinni. Allir að sækja, skylduhlustun. Spurning dagsins: Af hverju […]
Categories: Hugleiðingar,Tónlist
- Published:
- 10. mars, 2006 – 14:34
- Author:
- By Arngrímur Vídalín