Dagurinn í dag markar tímamót á skáldferli mínum. Ekki meira um það í bili. Eftir ánægjulegan fund er snertir ofangreint fór ég á Túskildingsóperuna með henni móður. Þar er varpað fram spurningunni hvor sé hinn eiginlegi skálkur, klassíski krimminn eða sá sem græðir á óförum annarra. Afar gott leikrit. Ólafur Egill fór á kostum sem […]
Categories: Hugleiðingar,Menning og listir
- Published:
- 12. mars, 2006 – 23:04
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Hér má sjá mig í grímubúningi.
Categories: Uncategorized
- Published:
- 12. mars, 2006 – 13:56
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Þegar ég var í Jyväskylä núna í október rak ég augun í Glitnisskilti við stigagang að skrifstofuhúsnæði. Dyrnar voru læstar og þegar ég kannaði dyrabjöllurnar sá ég engin ummerki þess að Glitnir hefði nokkru sinni starfað í húsinu, önnur en skiltið. Mikið hafa þeir verið fljótir að pakka saman. Þegar ég var þar síðast fyrir […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 12. mars, 2006 – 13:26
- Author:
- By Arngrímur Vídalín