Daily Archives: 23. mars, 2006

Verkefni og kaffi 6

Eftir að hafa spurt mig hvort ég gerði mér grein fyrir því að það væri ekki BA-verkefni, sagði leiðbeinandinn mér að stytta ritgerðina mína um 10 blaðsíður. Ég spurði hann hvað honum þætti um það að ég minnkaði einfaldlega leturstærðina. Held hann hafi átt við róttækari breytingar. Með tilfærslum á texta og leturgerðarbreytingu einum og […]

Vaknað að morgni og bloggað 2

Ég vaknaði með hugmyndina og beinagrindina að næsta bókmenntasögulega þrekvirki í hugskoti mér. Móðir mín hinsvegar drap hana með tilraunum sínum tíu til að vekja mig þar sem ég lá vakandi undir sænginni að berjast við að festa hana í minni mér, eftir aðeins um þriggja tíma svefn. Hugmyndin farin eitthvert annað. Kannski les ég […]