Daily Archives: 29. mars, 2006

Þrælaskip 2

Málverk dagsins er Þrælaskip Josephs Mallards Williams Turner frá 1840. Þótt viðfangsefnið sé gróteskt (verið er að kasta dauðum og deyjandi fyrir borð) er myndbyggingin og litaflæðið svo magnað að nær ómögulegt er að lýsa því með orðum. Myndin nýtur sín betur úr fjarlægð svo ég mæli með því þið bakkið um nokkra metra frá […]

Tveir pistlar 8

Þessi pistill er bæði lélegur og gjörsamlega tilgangslaus. Hann er samt fyndinn. Allar vangaveltur um hvernig það hefði nú verið hefði þessi eða hinn lifað lengur eru nefnilega í eðli sínu bæði lélegar og tilgangslausar, og enda þótt það geti verið fyndið að agnúast út í slíkar hugleiðingar er það alveg jafn lélegt og tilgangslaust, […]