Þrælaskip

Málverk dagsins er Þrælaskip Josephs Mallards Williams Turner frá 1840. Þótt viðfangsefnið sé gróteskt (verið er að kasta dauðum og deyjandi fyrir borð) er myndbyggingin og litaflæðið svo magnað að nær ómögulegt er að lýsa því með orðum. Myndin nýtur sín betur úr fjarlægð svo ég mæli með því þið bakkið um nokkra metra frá skjánum og njótið hennar þannig.

2 thoughts on “Þrælaskip”

Lokað er á athugasemdir.