Daily Archives: 2. apríl, 2006

Myndir af Laugarneshverfi 1990-1991 12

Ég fór skyndilega að velta fyrir mér, eftir að ég las þessa færslu hjá Hjördísi, að ég hef búið í Laugarneshverfinu í að verða sextán ár. Þaráður bjuggum við í Gnoðarvogi 38, í eitthvað um fjögur til fimm ár í heildina. Af tveimur síðustu árunum sem við bjuggum þar eyddum við einu og hálfu á […]