Daily Archives: 6. apríl, 2006

Nújá? 0

„Hann telur að þetta sé í fyrsta sinn sem einkaaðili „byggi yfir náttúruna“ eins og hann orðar það.“ –Morgunblaðið.

Dagurinn 1

Þjónustufulltrúinn minn í bankanum til níu ára virðist vera hætt, svo ég þurfti að finna mér aðra. Þar bar raunar vel í veiði, sú sem ég fann er afar næs og notaleg, fyrir utan svo auðvitað að hún er dönsk, sem er auðvitað alltaf dálítið krúttlegt. Fráfarandi árkvendi mun víst eiga afmæli í dag og […]