Daily Archives: 25. apríl, 2006

Þjónustuver Símans 0

Í gærkvöldi þurfti ég nauðsynlega að komast á netið. Einmitt þá lá það niðri og einmitt þá dugðu engin venjuleg úrræði. Svo ég hringdi í þjónustuver Símans, þrátt fyrir að þau þar firri sig jafnan allri ábyrgð og neiti að aðstoða okkur sem höfum þráðlaust netsamband (þau semsagt þjónusta ekki vinsælustu þjónustuleiðirnar, enda með öllu […]

Spölkornið hinsta 0

Kominn heim úr skólanum, hvar ég sat frá níu til hálftvö að klára verkefni í leiðindafagi (nema kannski fyrir umhverfis- og skipulagsnerði). Einu risaverkefni í öðru fagi öllu skemmtilegra skila ég milli prófa. Svona er maður nú sniðugur. Ég hef tryggt mér annríki og geðveiki í miðjum rólegasta prófalestri skólagöngu minnar. Svo er það lestur […]