Daily Archives: 26. apríl, 2006

Sigurskáldið 2006 0

Í Fréttablaðinu er viðtal og mynd af sigurskáldinu 2006. Kemur í ljós að það er fyrrum bekkjarsystir til tveggja ára og skólasystir til átta ára þaráofan, Ásta Heiðrún. Sendi henni hamingjuóskir með hugskeyti, nema svo ólíklega vilji til hún lesi þetta, þá fær hún þær einnig á prenti. Sjálfur sendi ég ekkert inn. Álit mitt […]

Vaknað árdegis 0

Í nótt dreymdi mig að ég ætti í þeim hvimleiða vanda að þurfa að koma svona risaeðlu út úr herberginu mínu. Það er ekki alltaf að maður er einu sinni svo heppinn. Í gær lagði ég mig til dæmis og dreymdi að ég væri í vinnunni. Annars stefndi ég á fimm tíma svefn í nótt. […]