Stundum fer maður að halda að síminn sinn sé bilaður. Í því hringir einhver sem maður vill ekki tala við. Svo fær maður sms frá Samfylkingunni. Þá spyr maður sig í sakleysi sínu hvort það sé kannski hinn síminn sem sé bilaður.
Stundum fer maður að halda að síminn sinn sé bilaður. Í því hringir einhver sem maður vill ekki tala við. Svo fær maður sms frá Samfylkingunni. Þá spyr maður sig í sakleysi sínu hvort það sé kannski hinn síminn sem sé bilaður.