Daily Archives: 31. maí, 2006

Kringlusafn 2

Frétt í Hér&Nú: Pípari á Porsche! „Mig bara langaði í hann.“ Kringlusafn í fyrramálið, fyrsti vinnudagur. Ég mæti í bættum tveedjakka með lonníettur. Hver veit svo hvaða ævintýri munu eiga sér stað á Kringlusafni í sumar? Margt býr á bókasöfnum. Forrannsókn fer fram á næsta fulla tungli. Þá verður horft á kvikmyndina The Librarian: Quest […]

Svaðilför og bókakaup 2

Í gærkvöldi klukkan 23:55 skrifaði ég, en fjarlægði um hálftíma síðar: „… kisan þarf á dýraspítala í fyrramálið, bakvaktin neitaði að taka við henni núna. Meinið fannst rétt í þessu, það er vinstri afturfótur. Sársaukafullt augnaráðið þegar ég snerti á fætinum nísti mig í innsta stað, og samt virðist greyið ekkert þjást er hún gengur. […]

Sitthvað misgott 4

Fyrrum vinnuveitendur mínir hjá sænska auðvaldinu ætla að borga mér laun þann 1. júní. Ekki veit ég nákvæmlega hvenær ég vann mér inn þessa peninga, en ég tek því fegins hendi. Svo hef ég uppfært stjórnkerfi þessarar síðu lítið eitt. Núna get ég gert neðanmálsgreinar ((Og sjá, sköpunarverkið er harla gott.)). Það geri ég af […]