Daily Archives: 18. júní, 2006

Í Árbæjarsafni 7

Fór með Alla á Árbæjarsafnið í gær, í fyrsta skipti í tæp sextán ár. Hittum Hjördísi og Kristínu Láru í miðasölunni. Hjördís var langflottust í upphlutnum, finnst hún ætti að fá sér sinn eigin til að vera í á tyllidögum. Það fyrsta sem bar fyrir augu þegar inn var komið var hópur fólks að stíga […]