Nægur tími

Breska ríkisútvarpið (BBC) hefur ákveðið að hætta framleiðslu á tónlistarþættinum Top of the Pops eftir 42 ár.
-Mbl.is

Nú jæa, þá hef ég altént 42 ár til að horfa á það eðla prógram.