Af Þórbergi í tvennum skilningi

Mér verður hugsað til Þórbergs Þórðarsonar um nokkuð. Í raun er það allt saman alveg afskaplega fyndið.

Talandi um Þórberg, og skiptandi í raun algerlega um umfjöllunarefni, þá kom til mín maður á safninu í gær, vopnaður sjálfri Þórbergs Eddu og Marsinum til Kreml. Augljóslega var hann byrjandi. Glöggir lesendur geta sagt mér hvers vegna (enda þótt lokað sé fyrir athugasemdir).