Daily Archives: 16. ágúst, 2006

Á sunnudegi miðvikudags 0

Veðrið var dásamlegt klukkan tíu í morgun þegar ég hljóp niður Túngötu í allsherjar óðagoti, hafandi sofið yfir mig og misst af strætó. Sólin streymdi fram af laufunum eins og gullregn yfir gangstéttarnar, fuglarnir sungu og tjörnin glitraði í átt til mín alla leið eftir Tjarnargötu inn á Kirkjustræti, hvar ég hljóp í humátt að […]