Mikil var undrun mín að komast að því að ég gat lesið ljóðin hans Andra Snæs á hollensku. Stiklurnar um hann neðar á síðunni eru jafnvel auðskildari.
Beini tengillinn virkar ekki af einhverjum sökum, en hægt er að finna þetta gegnum tengil merktan „poëzie“.
Hef hafið bloggskrif á ný á nova-akropola.bloggar.is
Vá snillingur ertu að geta lesið ljóð á hollensku. Bravó fyrir þér