Engu að síður get ég ekki sagt að mér finnist dagurinn í dag eitthvað merkilegri en aðrir dagar.
Fannst annars ekkert betra orð en afmæli?
Engu að síður get ég ekki sagt að mér finnist dagurinn í dag eitthvað merkilegri en aðrir dagar.
Fannst annars ekkert betra orð en afmæli?
Lokað er á athugasemdir.
ártíð væri eðlilegra
Já, það er talsvert betra og nær merkingunni „anniversary“ miðað við samhengi.
Frekkar bara að segja að í Dag (sem var í gær) séu liðin fimm ár frá hriðjuverkaárásinni á Bandaríkin… Ég veit að það er lengra og leiðinlegra en „afmæli“, en tjah, eins og þú segir „afmæli“ passar ekki… Það er eitthvað sem við höfum alist upp við að sé gleðiefni, þótt í raun sitji dauðinn bak við tjöldin og færir perlu á talnabretti fyrir hvert afmæli sem upp rennur. 😉
Afmæli merkir í raun það sama og enska orðið birthday, og hentar þ.a.l. illa sem þýðing á anniversary, sem hefur miklu víðari merkingu. Líklega er ártíð því eina rétta orðið.
Alla vega væri síður en svo smekklegt að segja „Til hamingju með daginn“.
Þegar ég spái í því, þá öfunda ég raunar ekkert þann sem er fæddur 11. september. Hvað getur maður sagt við hann?
Pabbi minn fékk ekkert minna en árásina á Bagdad í afmælisgjöf. Minna má það víst ekki vera…