Daily Archives: 13. september, 2006

Frétt dagsins 2

„Stjörnufræðingar eru vangefnir“. Sjá betur hér.

Sofinn … (!) 1

Mikið svaf ég vel í nótt, aldrei þessu vant. Var hálfvegis búinn að gleyma því hvernig það er að sofa án þess að vakna upp á klukkutíma fresti. Fékk tölvuskeyti áðan frá bankanum sem í stóð að nýja kreditkortið mitt væri komið. Það er brjálað sjitt.