Já, ég sá þetta, ég fékk smá sting fyrir hjartað… Finnst svolítið eins og að þrátt fyrir að 134340 hafi verið afplánetaður, þá ætti hann að halda nafninu Plútó… rétt eins og skotfæri eru jafnan kölluð „Kúlur“ þótt þau séu aldrei kúlulöguð í dag (nema högl… sem heita högl en ekki kúlur…).
Þú og þín skotfæri …
Heila málið hér að mínum dómi er tilgangsleysið með þessu öllu. Ókei, skilgreiningar eru einn grundvöllur vísindalegrar iðkunar.
Sú fyrirhöfn að svipta fyrirbærinu sérnafni vegna þess að það fellur ekki lengur að ákveðinni skilgreiningu er hins vegar algjörlega út í hött. Hvað svo sem Plútó er samkvæmt skilgreiningu, þá heitir það Plútó. Búið. Ef skyndilega kæmi í ljós að Lómagnúpur væri ekki fjall, myndi þá nokkrum manni detta í hug að svipta hann sérnafninu?
Hver borgar þessu fólki eiginlega fyrir að sinna þessu fíflalega starfi?
Já, ég sá þetta, ég fékk smá sting fyrir hjartað… Finnst svolítið eins og að þrátt fyrir að 134340 hafi verið afplánetaður, þá ætti hann að halda nafninu Plútó… rétt eins og skotfæri eru jafnan kölluð „Kúlur“ þótt þau séu aldrei kúlulöguð í dag (nema högl… sem heita högl en ekki kúlur…).
Þú og þín skotfæri …
Heila málið hér að mínum dómi er tilgangsleysið með þessu öllu. Ókei, skilgreiningar eru einn grundvöllur vísindalegrar iðkunar.
Sú fyrirhöfn að svipta fyrirbærinu sérnafni vegna þess að það fellur ekki lengur að ákveðinni skilgreiningu er hins vegar algjörlega út í hött. Hvað svo sem Plútó er samkvæmt skilgreiningu, þá heitir það Plútó. Búið. Ef skyndilega kæmi í ljós að Lómagnúpur væri ekki fjall, myndi þá nokkrum manni detta í hug að svipta hann sérnafninu?
Hver borgar þessu fólki eiginlega fyrir að sinna þessu fíflalega starfi?