Heitir smásaga eftir Thor Vilhjálmsson. Í henni er afar steríótýpískur franskur þjónn. En það tengist þessari færslu ekki neitt. Aftur á móti blundar mjög sterkt í mér að fara til Parísar í desember. Þangað hefur mig lengi langað að fara, og mér er sama þótt enginn kæmi með mér.