Daily Archives: 22. september, 2006

Tími aðgerða 0

Gengið yfir Austurvöll í sólinni, inn Austurstræti, harmonikkutónar óma um miðbæinn, La vie en rose. Viðkomandi fékk allt klinkið mitt, ásamt hugskeytinu: Vonandi verðurðu alltaf hér í fallegu veðri. Hitti jafnréttisfulltrúa Menntaskólans við Sund, Kjartan Þór Ragnarsson, á Sólon. Stórtækar hugmyndir í gangi, og við höfum góða samstarfsreynslu síðan í fyrravetur. Ef vel tekst til […]

Friður næst ekki með valdi 0

„Það sem flestir segja er að ástandið varðandi pyntingar í Írak sé algerlega stjórnlaust, ástandið er svo slæmt að margir segja það verra en það var í valdatíð Saddam Husseins.” –-mbl. Og valdbeiting er aldrei leiðin til lausnar, aðeins til upplausnar.

Lag dagsins Slökkt á athugasemdum við Lag dagsins

All is Full of Love með Björk er eitt af þessum lögum sem eru ólýsanlega falleg. Sé myndbandið spilað yfir tífaldast áhrifin. Þetta er lag dagsins, næturinnar, whatever.