Daily Archives: 23. september, 2006

Kvöld 0

Kvöld með hvítvíni og kveðskap í vændum. Njósnavélin með SigurRós glymur í tækinu. Gærkvöldið var skrýtið /skrítið. Sömuleiðis skrautlegar stemningar sem svífa yfir vötnum hér á Öldugötunni í kvöld, flugeldar springa yfir og kalla á nostalgíu. En hefur eitthvað breyst síðan nokkurn tíma? Nýir tímar, nýjar vonir eða væntingar? Held ekki. Held ég sé ennþá […]

Maður andstæðna 0

Það er kannski kominn tími til að þegja oftar og tala minna. Trallarallala, það er haust það er haust það er haust. Og á morgun er sunnudagur. Ó þetta líf hvað ég elska sunnudaga!