Það besta

KaffiketillAð horfast í augu við morguninn með bolla í hönd meðan ketillinn sýður á hellunni. Það held ég nú.

Vantaði bara að ég hefði haft rænu á að opna fyrir útvarp allra landsmanna í leiðinni, síðustu og fyrstu almennilegu útvarpsstöð landsins.