Íslendingasaga dagsins

Gunnars saga Keldugnúpsfífls:

„Grís hét maður í Hörgsdal. Hann átti og tvo sonu. Hét annar Hrafn en annar Þorsteinn. Þeir voru stórir menn og sterkir, ágjarnir og illir viðureignar.

[…]

Var Helgi skartsmaður mikill, hæfilátur og hversdagsgæfur. Bróðir hans var honum óskaplíkur. Hann lagðist í eldaskála […] Varð hann mjög óþokkasæll af alþýðu fyrir þetta sitt tiltæki. Var hann nú kallaður af þessu um allar sveitir Keldugnúpsfífl.

Enn kemur fyrir í sögunni þræll að nafni Kolur. Það má skemmta sér yfir því.