Bloggað úr Árnagarði

Heyrst hefur í útvarpi: „Við fundum okkur stúdíó þar sem margur meistarinn hefur hljóðritað í áranna rás.“ Grunur leikur á að umrætt stúdíó sé stjörnuathugunarloftið í Árnagarði.