Daily Archives: 2. nóvember, 2006

Bókavarsla í praxís 4

Einar Ólafsson, skáld og bókavörður, bað í dag fyrir boð til mín um að ég skyldi hringja í sig. Þegar ég hringdi spurði hann hvort ég væri í þeim bransa að hirða ljóðabækur, það lægi nefnilega dágóð hrúga inni á Aðalsafni sem losna þyrfti við. Minna hefur greinilega ekki mátt muna að ég sendi út […]

Genie 2

Fyrr í dag horfði ég á heimildarmynd um úlfabarnið Genie. Ég held að aldrei fyrr hafi svo margar tilfinningar tekist á innra með mér samtímis. Einhverjir í bekknum grétu yfir myndbandinu. Ég furða mig ekki á því, ég átti ansi erfitt með mig sjálfur. Enda er saga hennar öll afskaplega sorgleg og á köflum hryllileg. […]