Stormur

Það er hálfrafmagnslaust hér á Öldugötunni, hálfmyrkvað, útistandandi kertaljós. Stormviðvörun, fimmtíu metrar á sekúndu þegar verst mun láta. Sírenur úti í sortanum. Borðið fokið af svölunum.

Ég að gíra mig fyrir nótt í bænum.

4 thoughts on “Stormur”

Lokað er á athugasemdir.