Það er hálfrafmagnslaust hér á Öldugötunni, hálfmyrkvað, útistandandi kertaljós. Stormviðvörun, fimmtíu metrar á sekúndu þegar verst mun láta. Sírenur úti í sortanum. Borðið fokið af svölunum.
Ég að gíra mig fyrir nótt í bænum.
Það er hálfrafmagnslaust hér á Öldugötunni, hálfmyrkvað, útistandandi kertaljós. Stormviðvörun, fimmtíu metrar á sekúndu þegar verst mun láta. Sírenur úti í sortanum. Borðið fokið af svölunum.
Ég að gíra mig fyrir nótt í bænum.
Lokað er á athugasemdir.
sá að þú faukst í bæinn, en faukstu ekki örugglega heim líka?
Að vísu, en líklega var ég bara heppinn með vindátt.
Þetta var einhvernveginn mjög Þórbergs-leg færsla. 😉
Jamm, það var sannarlega argasta skítaveður í gær.
Fannst þér það? Mér finnst einmitt svo notalegt að fá óveður við og við.