Daily Archives: 15. nóvember, 2006

Allt að gerast 0

Aldrei hélt ég að ég yrði álitsgjafi í dagblaði fyrir þrítugt. Það fór þó svo að ég er í Blaðinu í dag meðal spaks fólks að tjá mig um „jólabækur“ sem ég er spenntur fyrir. Þá er þess væntanlega ekki langt að bíða að gerð verði úttekt á eldhúsinu mínu í Fréttablaðinu og fjálglega rætt […]