Daily Archives: 16. nóvember, 2006

Lestur og veður 2

Upplesturinn í morgun gekk afskaplega vel. Það var frábært að koma í gamla skólann minn og fá aðrar eins viðtökur. Það brutust út fagnaðarlæti þegar ég las Ódeilu (sjá neðar), greinilegt að þessum krökkum er ekki fisjað saman. Ekki var það heldur amalegt að sitja inni á kennarastofu, sulla í sig tei og ræða við […]

Rask og fyllerí 0

Sitjandi í tíma undir handleiðslu mikils málfræðitöffara, ekki minnugur þess hvar ég heyrði ungmálfræðinganna fyrst getið, minnugur þess að hafa dottið í það með menntskælingum á loftinu þar sem Rask uppgötvaði germönsku hljóðfærsluna. O tempora, o mores? Hvaða þjóð fann upp ó-upphrópunina? Svarið er á blaðsíðu 269 í Grænjaxlahandbókinni.