Daily Archives: 7. desember, 2006

Leiðrétting 2

Einhverjir munu hafa skilið síðustu færslu sem svo að ég væri að hnýta í Einar Má (!), svo greinilega er það ofsögum sagt að ég geti tjáð mig á skiljanlegri íslensku. Síðasta færsla segir, í sem fæstum orðum, að það sé kjaftæði að list eða fræði geti versnað af þau komast í tísku. Dæmi um […]

Nietzsche-klisjan 11

Jæa, hér hefur ekkert verið sagt af viti í alltof langan tíma. Bæti ég úr því hérmeð ellegar verð að gjalti sjálfum mér til ævarandi sproksetningar í sérhverjum afkima mannfélagsins. Sjáum hvort gerist. Það er fáránlega klisjukennt, þreytt og fíflalegt að vitna í Nietzsche, gæti maður haldið, kannski ekki síst eftir að Englar alheimsins varð […]