Daily Archives: 20. desember, 2006

Disney og söguleg málvísindi 0

Var ég einhverju sinni búinn að kvarta undan kjánaskap handritshöfunda Disneymyndarinnar Atlantis? Í henni kemur fyrir fornmálafræðingurinn Milo og félagar hans sem komast við illan rammleik til sokknu borgarinnar Atlantis, af hvaða tilefni man ég ekki, a.m.k. ekki til að rannsaka málfræði. Eigi fyrr hafa þeir gereyðilagt kafbát sinn en þeim er haldið í gíslingu […]