Það er Landsvirkjun-MasterCard™ sem færir yður jólin.
Njótið terawattlogans úr yðrum rafurkertum® og borðið ©Jólasteik.
Og lát þér eigi drjólasveinana taka yður!!!
Til lesenda nær og fjær
svo og ættingja, vina og annarra förunauta og andans landeyðna
með jólakveðju,
Arngrímur Vídalín Stefánsson.
Gleðileg jól, lærimeistari.