Klukkan að ganga 10 gekk ég Hagamelinn úr heimsókn til Einars Arnar þar sem ég sótti hlut sem ég hafði (á afar vafasaman hátt) unnið í uppboði hans til styrktar börnum í suðaustur Asíu. Mér hefði í raun verið sama þótt hinn náunginn hefði fengið það, mann munar ekkert um smá peninga í þágu góðs […]
Categories: Hugleiðingar,Námið,Pólitík,Úr daglega lífinu
- Published:
- 2. janúar, 2007 – 22:38
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Kaninkan er upp risin og flutt til Ameríku, líkt og lítið hlutfall bloggara hennar. Við sem heima sitjum reynum að hafa það náðugt þrátt fyrir illa krambúleraða líkama eftir hasarinn á nýársnótt. Til að gera langa sögu stutta datt ég ofan á bjórflösku, braut hana og marðist talsvert. Daginn eftir vaknaði ég með hamborgara við […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 2. janúar, 2007 – 21:18
- Author:
- By Arngrímur Vídalín