Daily Archives: 8. janúar, 2007

2006, árið sem leið 2

Árið 2006 var dálítið eins og að eiga í reiptogi við ósýnilegan her, kippa einu sinni í en duglega, draga svo heilu hendurnar inn eins og fiska á færi. Allt sem ég gerði var eitthvað svo öfgakennt, fór einhvern veginn svo langt yfir strikið. Að því sögðu gæti samlíkingin virst skrýtin ef litið er til […]

Breytingar 0

Þeir sem vilja sjá gamla Sólheimasafn – þ.e. eins og bókasafn en ekki eins og plasthylki – hafa mánuð til að gera það núna, upp á dag. Eftir það verður því breytt til hins verra. Þessari síðu verður sömuleiðis breytt, líklega í kvöld, en ég veit að þær breytingar verða til hins betra. Enda er […]