Daily Archives: 16. mars, 2007

Mætti ég biðja um tuttugu ár í viðbót? 9

Ég fór í þrjá skóla í dag í þrenns konar erindagjörðum, þann sem ég nem við sem stendur og tvo sem ég nam við áður. Í þeim þriðja átti ég sérstakt erindi við fyrrum kennara minn sem síðar kenndi mér einnig að aka. Allt þrennt var með eindæmum ánægjulegt, gott ef sólin skein ekki í […]