Tilvitnun dagsins

„Hve undarlegt gangverk, […] hlýtur gangverk óskarinnar að vera, ef ég get óskað þess sem aldrei mun gerast.“

– Ludwig Wittgenstein, Bláa bókin.

6 thoughts on "Tilvitnun dagsins"

 1. Hér væri ágætt að gæta samhengis en ég nenni því ekki.

 2. Einar Örn skrifar:

  Ertu eitthvað að stúdera Wittgenstein?

 3. Arngrímur skrifar:

  Já, svona fyrir sjálfan mig. Hef bara ekki komist sérlega langt enn fyrir próflestri. En þvílíkur snillingur sem maðurinn hefur verið!

 4. Einar Örn skrifar:

  Jújú, hann var það.

 5. Ég tek að sjálfsögðu við meðmælum ef þú hefur nokkur. Ég er helst að spá í heimspeki tungumálsins.

 6. Einar Örn skrifar:

  Sendu mér e-mail og ég skal skoða þetta aðeins

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *