V

Í dag er kjördagur. Ég treysti því að þið gerið hið eina rétta í stöðunni.

~

Prófin eru búin. Ríkisstjórnin sömuleiðis.

6 thoughts on "V"

 1. Valur skrifar:

  Vonum það besta að fólk kjósi núna loks af Viti.

 2. Brynjar skrifar:

  Ríkisstjórnin er búin, já, en hvað tekur núna við?

 3. Mestmegnis sami skíturinn.

 4. baun skrifar:

  sömu gömlu þröngsýnu kallarnir fá að dúlla sér við dekurmálin *andvarp*

 5. Harpa J skrifar:

  Því er nú fjandans ver og miður!

 6. Koma tímar, koma ráð.

Lokað er á athugasemdir.