Daily Archives: 25. ágúst, 2007

Daglegt amstur 3

Eftir stórfelldar ruslpóstsárásir á vefsvæði Kaninkunnar síðustu vikuna hef ég neyðst til að setja upp síu. Það er skárra en að eyða milli fimmhundruð og þúsund tilboðum um ókeypis barnaklám og læknadóp á dag. Goðafræði Snorra-Eddu lauk ég á örfáum dögum og tryggði mér fimm einingar til viðbótar. Get ekki sagt að ég mæli með […]