Daily Archives: 31. ágúst, 2007

Kokteilboðið við enda Sunset Blvd. 4

Á hverjum degi ek ég Sunset Boulevard Íslands, Reykjavíkurveginn, tvisvar. Það er skárra á morgnana en um eftirmiðdegið, þegar bílalestin getur náð frá Garðabænum uppá Kringlumýrarbraut við brúna. Á brúnni í dag hékk borði sem letrað var á: Hverra götur? Okkar götur! Hvað svo sem það merkir nákvæmlega hlýtur það að vera satt. Þegar svo […]

Sjálfsafgreiðsla á bókasöfnum 3

Það er verst að bókaverðir eru líklega þeir einu sem geta hlegið (eða bölvað) yfir þessum sögum. Vegna umbrotsörðugleika verðið þið að smella á myndina til að fá alla söguna.