Það er verst að bókaverðir eru líklega þeir einu sem geta hlegið (eða bölvað) yfir þessum sögum. Vegna umbrotsörðugleika verðið þið að smella á myndina til að fá alla söguna.
3 thoughts on “Sjálfsafgreiðsla á bókasöfnum”
Finndu bókina „Silicon Snake Oil“ eftir Clifford Stoll og lestu.
Finndu bókina „Silicon Snake Oil“ eftir Clifford Stoll og lestu.
Sorrý ég varð að hverfa frá sögustundinni á msn í gærkvöldi. Bíð samt spennt eftir meiru!!
Ég færi svona myndir alltaf í myndaforritið mitt (iPhoto í mínu tilfelli) og hendi þeim inn í Flickr, þá sjást þær allar á síðunni.