Daily Archives: 26. september, 2007

Svör óskast 18

Ég er forvitinn um hvort lesendur þessarar síðu hafi nokkru sinni heyrt einhvern segja hann/hún/það vil, og ef svo er, hvort þeir þekki einhvern sem segir það að staðaldri. Þá er rétt að benda á að ég hef engan áhuga á ég vill dæmum.