Daily Archives: 29. október, 2007

Nýr bókmenntaþáttur 10

Arngrímur og Jón Örn ræða framúrstefnu í nýjum næstum því vikulegum bókmenntaþætti í miðju iðandi menningar á Hressingarskálanum. Hafið puttann á púlsinum og fylgist með!

Fyrsta skafa vetrar 9

Titill þessarar færslu er til heiðurs Sigurði Pálssyni sem var svo huggulegur að deila með mér bensínstöð nú í morgun. Hann stakk líka upp á þessum titli þegar hann sá að ég var orðinn stoltur eigandi minnar fyrstu sköfu. Á annarri bensínstöð hafði ég séð þá furðu gerast að biðröðin útaf planinu beit í halann […]